Vandaðir gluggar og hurðir fyrir þitt heimili

Gluggagerðin og HCTC

Hjá Gluggagerðinni bjóðum við uppá hágæða vandaða glugga. Við erum í góðu samstarfi við HCTC í Litháen sem framleiðir glugga og hurðir.

Gluggarnir hafa verið á markaðnum í að verða 15 ár. Þeir standast alla staðla fyrir íslenskt veðurfar og eru bæði CE vottaðir og slagregnsprófaðir.

Okkar eigin framleiðsla

Gluggagerðin rekur gluggaframleiðslu í Kópavogi sem hefur nýst okkur vel til að hjálpa viðskiptavinum með ýmislegt sem ekki þolir langa bið. Eins hefur verkstæðið okkar gert okkur kleift að veita betri þjónustu við innflutninginn okkar.

Frá A til Ö

Við getum tekið að okkur að sjá um allt verkið Allt frá mælingu og þar til glugginn er kominn í

Ferlið

Mæling og Teikningar

Engir tveir gluggar eru alveg eins. Við teiknum allt upp, bæði glugga og hurðir, í forriti hjá okkur með málsetningum. Innan okkar raða er frábær tæknimaður sem getur vel metið óskir viðskiptavinar.

Ísetning

Hjá Gluggagerðin trúum við því að góð ísetning sé gríðarlega mikilvæg til þess að glugginn standist íslenskt veðurfar. Við erum með öflugt ísetningarteymi sem skilar góðu verki.

Úrvalið

Timbur

Ál/Timbur

Ál

Hafa Samband

Við hlökkum til að heyra frá þér !

Sími: 566-6630

gluggagerdin@gluggagerdin.is

Smiðjuvegur 12, rauð gata

Um Gluggagerðina

Gluggagerðin Ehf

gluggagerdin@gluggagerdin.is

Smiðjuvegi 12, rauð gata

Sími: 566-6630

200 Kópavogi