Gluggagerðin framleiðir fyrsta flokks íslenskar hurðir, bæði fyrir nýbyggingar og viðhaldsverkefni. Mikil og góð reynsla er komin á framleiðslu Gluggagerðarinnar við íslenskar aðstæður. Áhersla er lögð á fallegt útlit, góða endingu og vandaðan frágang.