Timburgluggar hafa verið framleiddir og notaðir á Íslandi frá upphafi bygginga. Þeir eru sterkir og góðir gluggar og það er komin mikil reynsla á notkun timburglugga hér á landi. Fólk fer mjög gjarnan aftur í timburglugga þegar verið er að endurnýja í eldra húsnæði.
Timbur og Ál blanda
Timburgluggar sem eru álklæddir að utan þurfa minna viðhald að utan en timburgluggar og eru þar að leiðandi ákjósanlegir í háar bygginar þar sem erfitt er að komast að til að viðhalda. Einnig eru þeir mjög vinsælir í nýbyggingar.
Ál gluggar
Álgluggar eru mest notaðir í opinberar stofnanir þar sem umgengni er mjög mikil og eru almennt ekki notaðir í íbúðarhúsnæði.